Þokkaleg mæting í dag; Dagur, Gudni, Þórdís, Sigrún, Úle, Bjöggi og Oddgeir. Flugvallarhringur (rangsælis). Er kom að gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu var Úle spurður hvort hann æfði enn að lágmarki 10k í einu. Hann kvað svo vera. Var því ákveðið að lengja í svo fullnægja mætti þörfum hann. Var því farið um Álagranda og Frostaskjól í þeim tilgangi, utan tveggja sem fóru um Hofsvallagötu. Alls 10k hjá meirihluta hópsins, en ca. 8.5k hjá minnihlutanum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli