Þá er komið að því sem margir hafa beðið eftir, nebbilega aðfundur og árshátíð. Von er á ágætis mætingu, þó vissulega megi segja að "the usual suspects" verði í meirihluta.
Mæting kl. 1900. Stefnt er að því að hefja aðalfundarstörf eigi síðar en 1930 og er jafnframt stefnt að öguðum vinnubrögðum í þeim efnum svo hægt verði að hefja árshátíðina fyrir miðnætti.
1 ummæli:
Takk fyrir skemmtilegt kvöld :o)
Skrifa ummæli