Mættir á síðustu æfingu FISKOKK þetta árið voru Dagur og Sigurgeir!
Vegna veðurs þá var ákveðið að taka æfinguna inni á bretti. Tókum upphitun í 2 km og svo 5x600m spretti með vaxandi tempó og 400m rólegt á milli. Niðurskokkið var rúmur km.
Vonandi hafa allir það yndislegt um áramótin og sjáumst hress og kát á nýju hlaupaári.
Kveðja,
Sigurgeir
Engin ummæli:
Skrifa ummæli