þriðjudagur, janúar 01, 2013

Gamlárshlaup ÍR

Eftirtaldir hlupu undir merkjum skokkklúbbsins í Gamlárshlaupi ÍR á síðasta degi ársins:

42:10  Oddgeir Arnarson
50:14  Sigrún Birna Norðfjörð
51:01  Rúna Rut Ragnarsdóttir (3R)
53:39  Huld Konránsdóttir (hljóp til góðs með ungum syni sínum)

Áramótakveðja,
Stjórn skokkklúbbsins

Engin ummæli: