Fyrst enginn annar bloggar...
..og eins og okkur sé ekki sama þótt Guðni sé upptekinn við að skoða umsóknir um væntanlegar flugfreyjur...
Fórum allavega á fagæfingu fimmtudagsins í spikbræðslustöðinni við Kringlu með- eða horfandi á elite-group. Æfing dagsins: 4*8 mín. tempó með 3mín. skokk á milli.
Söknuðum þess að sjá ykkur ekki hlaupa framhjá glugganum á WC-inu.
Kveðja,
SBN
1 ummæli:
Ég, Jón Örn og Jói (flugmaður) vorum á æfingu. Fórum Suðurgötu á tempó!
Kv. Sigurgeir
Skrifa ummæli