miðvikudagur, janúar 09, 2013

Hádegisæfing með Gamle Ole -9.1.

Loksins, loksins....
Feginleikinn var tær og einlægur þegar Síamssystur og GO fóru saman í slagveðrinu lítinn monthring um Öskjuhlíð og rifjuðu upp skemmtileg atvik um menn og málefni.  Samdóma álit þremenninganna var að þau þrjú væru þau einu í klúbbnum sem augljóslega þyldu að æfa við þessar aðstæður, þ.e. rok og rigningu og var það sannað með æfingunni.
Kveðja,
SBN

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Voru Geiri og Dagur á brettinu?

kv, fþá

Nafnlaus sagði...

Glamúr var í afslöppun fyrir Powerade þar sem einvígi ársins fer fram :o)

Kv. SMH