Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
fimmtudagur, apríl 04, 2013
Hádegisæfing 4.4.2013
Góðir hálsar.
Mættir voru Dagur, Óli og undirrituð. Veður var með eindæmum gott, Valhúsahæðarhringurinn tekinn og umræðuefnið of krassandi til birtingar. Frábær æfing í enn betri félagsskap.
Alls 10km
SBN Filippus Bragi
Engin ummæli:
Skrifa ummæli