Við vorum beðin um að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri við kvenkynsmeðlimi skokkklúbbsins:
"Í tilefni af því að
við vorum að taka í sölu verðlauna íþróttabrjóstarhaldara frá Panache, viljum
við bjóða konum í skokkhópi Icelandair, á kynningarkvöld í Selenu fimmtudaginn
11. apríl frá kl. 18-20.
Við tökum vel á móti ykkur, léttar veitingar í
boði og 20% kynningarafsláttur.
Þessi einstaki íþróttahaldari frá Panache
minnkar hreyfingu brjósta um 83% og veitir þessi verðlauna hönnun hámarks
stuðning og þægindi. Sjá meðfylgjandi fylgiskjal með nánari
upplýsingum.
Við vonumst til að sjá sem flestar í versluninni Selenu,
bláu húsunum við Faxafen (Suðurlandsbraut 50).
Kær
kveðja,
Bryndís
S: 553-7355 og 695-4999"
Engin ummæli:
Skrifa ummæli