Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, apríl 02, 2013
Hádegishlaup 2. apríl 2013
Flestir gleymdu að hlaupa apríl.
Þess í stað var tekin æfing gærdagsins í boði Viktors, 8*500m á 1:45-1:55. Með Viktori hlupu Dagur og Guðni. Ársæll og Þórdís voru fulltrúar S&M og fór á undan.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli