Frétta- og upplýsingasíða félaga Skokkklúbbs Icelandair
föstudagur, maí 24, 2013
Föstudagsæfing 24.5.
Mættir: Dagur og Sigrún.
Fórum bæjarrúnt og umræðuefnin voru mörg og skemmtileg; rassastækkanir, listdans, maraþonjakkar, hjólhýsamenning, "kolonihaver", ráðherrar, heimsbókmenntir og fleira.
Semsagt, mjög fín æfing á góðum degi.
Kv. SBN
Engin ummæli:
Skrifa ummæli