mánudagur, maí 27, 2013

Hádegisæfing 27. maí

Mættir: Dagur, Huld, Óli, Rock of Ages (JGG aka Tom Cruise) og Sigurgeir

Fórum skógræktina í von um logn og betra veður.

Eins og kom fram í Fréttablaðinu í dag þá fór Hr. Lemon í búningapartý hjá fræga fólkinu um helgina og vann kosninguna um besta búninginn. Hérna er mynd af honum frá því á laugardaginn og dæmir nú hver fyrir sig!


Kveðja,
Sigurgeir

Engin ummæli: