mánudagur, maí 13, 2013

Hádegishlaup 13. maí 2013

Fullt af hlaupurum í ósamstæðum fötum hlupu ósamstæðar vegalengdir.

Óli - Hofsvallagötu
Matti - Suðurgötu
Ársæll og Þórdís - Miðbær
Dagur, Guðni og Huld - Sjávarsíðan að Hofs og til baka
Bjöggi - Til og frá Nauthólsvík með 45 mín þrekæfingum
Sigrún Birna - andlegur stuðningur og hvatning við ræsingu

Veður með besta móti

GI

Engin ummæli: