mánudagur, ágúst 12, 2013

Hvar er Valli?

Hádegishlaup 12. ágúst 2013



Ársæll og Ívar hlupu Suðurgötuhring
Bertel, Dagur, Fjölnir, Guðni og Huld hlupu út á Granda og fylgdu þaðan línu út að Hörpu
Sveinbjörn var sér

Eftir hlaupið standa samt tvær spurningar.  1)  Hvaða lína er þetta eiginlega sem menn hlupu eftir og svo 2) Hvar er Valli? (eða öllu heldur Sigurgeir).

GI

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sigurgeir var fastur á fundi að reyna auka tekjur Icelandair Cargo :-) En engar áhyggjur, ég fer skv. plani hvort sem það er í hádeginu eða eftir vinnu...

Kv. Sigurgeir