Tímaskyn hlaupara var með lakara móti í dag. Huld og Oddgeir voru þau einu sem tókst að fara á réttum tíma. Aðrir fóru of snemma, sumir allt of snemma, þ.á.m. Sigurgeir og nýðliði af nafni Fjölnir (þetta nafn hljómar þó kunnulega), Ívar, formannsefnið Óli og Þórdís nýrri.
Flestir hlupu ca. 7-8 km að talið er.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli