þriðjudagur, nóvember 26, 2013

Þriðjudagur 26. nóv - "...ef ég nenni..."

Sá er þetta ritar er sá eini, að því er virðist, sem sá ástæðu til að mæta í hádeginu í dag.  Tempóhlaup í skóginum við kjöraðstæður, alls 8 km.

Sigrún síams kom svo í lokin og tók plankann með þeim er þetta ritar.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Maður sýnir stuðning meðan aðrir graðka í sig...
Kv. Stuðningsfulltrúi