Síamssystur heiðruðu samkomuna í dag ásamt Úle og Oddgeiri.
Fóru bæjarrúnt, enda föstudagur. Síamssystur kvörtuðu sáran undan því að vera skildar eftir á hlaupum. Það má ekki gerast og hlýddu Úle og Oddgeir skilyrðistlaust, enda þægir drengir.
Rúmlega 7 km
1 ummæli:
Já, sannast oft hið fornkveðna ,,hér er ekkert fyrir okkur".
Kveðja ekki svo góð,
SBN
Skrifa ummæli