Mættir: Ársæll, Þórdís, Sveinbjörn og The Cargo Kings.
Ársæll og Þórdís fóru Hofs, lögðu af stað aðeins á undan! Sveinbjörn var á sprettæfingu. The Cargo Kings tóku rólega Suðurgötu.
Kveðja,
Sigurgeir
fimmtudagur, júní 30, 2011
miðvikudagur, júní 29, 2011
Hádegisæfing 29. júní
Ekki var fyrir fjölmenninu að fara á æfingu dagsins frekar en síðustu vikurnar. Dagur og Fjölnir fóru Hofsvallagötu á vaxandi tempó.
Stokkhólmssveitin virðist vera úrbrædd eftir langt og strangt tímabil en vonandi fer nú að sjást til fleiri á æfingum enda ekki seinna að vænna að fara að æfa af viti fyrir RM 2011.
Kveðja, Fjölnir
Stokkhólmssveitin virðist vera úrbrædd eftir langt og strangt tímabil en vonandi fer nú að sjást til fleiri á æfingum enda ekki seinna að vænna að fara að æfa af viti fyrir RM 2011.
Kveðja, Fjölnir
mánudagur, júní 27, 2011
Hlaup í hádeginu
Ágætu félagsmenn.
Við minnum á að alla virka daga kl. 12:08 fara fram hlaupaæfingar frá Valsheimilinu að Hlíðarenda og svo verður áfram. Þar er búninga- og sturtuaðstaða og eru allir félagsmenn og velunnarar velkomnir á æfingar þangað.
Hlaupakveðjur,
stjórn IAC
Við minnum á að alla virka daga kl. 12:08 fara fram hlaupaæfingar frá Valsheimilinu að Hlíðarenda og svo verður áfram. Þar er búninga- og sturtuaðstaða og eru allir félagsmenn og velunnarar velkomnir á æfingar þangað.
Hlaupakveðjur,
stjórn IAC
Reykjavíkurmaraþon 20. ágúst
Ágætu félagsmenn.
Senn líður að Reykjavíkurmaraþoni sem fram fer 20. ágúst.
Styrkurinn frá FISKOKK að þessu sinni verður sú upphæð sem það kostar að skrá sig á tímabilinu 2. apríl til 30. júní. Þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí fá því 100% endurgreiðslu á gjaldinu en þeir sem skrá sig eftir það þurfa að borga mismuninn. Skráning
Dæmi:
Ef ég skrái mig í dag þá borga ég 4000 kr. og fæ endurgreiddar 4000 kr. frá FISKOKK.
Ef ég skrái mig t.d. 5. júlí í 10 km þá fæ ég endurgreiddar 4000 kr. en það kostar 5000 kr., þannig að ég borga sjálfur 1000 kr.
Hver og einn þarf síðan að skrá sig í hlaupið og senda kvittun og bankaupplýsingar með upplýsingum um hlaupavegalengd á Fjölni Þ. Árnason- fjolnir.arnason@icelandair.is.
Verðskrá RM. Með bestu hlaupakveðju,
Stjórn IAC
Senn líður að Reykjavíkurmaraþoni sem fram fer 20. ágúst.
Styrkurinn frá FISKOKK að þessu sinni verður sú upphæð sem það kostar að skrá sig á tímabilinu 2. apríl til 30. júní. Þeir sem skrá sig fyrir 1. júlí fá því 100% endurgreiðslu á gjaldinu en þeir sem skrá sig eftir það þurfa að borga mismuninn. Skráning
Dæmi:
Ef ég skrái mig í dag þá borga ég 4000 kr. og fæ endurgreiddar 4000 kr. frá FISKOKK.
Ef ég skrái mig t.d. 5. júlí í 10 km þá fæ ég endurgreiddar 4000 kr. en það kostar 5000 kr., þannig að ég borga sjálfur 1000 kr.
Hver og einn þarf síðan að skrá sig í hlaupið og senda kvittun og bankaupplýsingar með upplýsingum um hlaupavegalengd á Fjölni Þ. Árnason- fjolnir.arnason@icelandair.is.
Verðskrá RM. Með bestu hlaupakveðju,
Stjórn IAC
föstudagur, júní 24, 2011
Miðnæturhlaup 23.6
Nokkrir félagsmenn tóku þátt í hlaupinu svo vitað sé:
5K
Byssutími Flögutími
88 af heild (3. í fl.) Jonathan James Cutress 00:24:59 00:24:55
10K
Byssutími Flögutími
116 af heild (5. í fl.)Huld Konráðsdóttir 00:43:45 00:43:38
186 af heild (10. í fl.)Sigrún Birna Norðfjörð 00:46:35 00:46:24
Ef vitað er um fleiri endilega setjið inn í comments hér að neðan.
Kv. aðalritari
5K
Byssutími Flögutími
88 af heild (3. í fl.) Jonathan James Cutress 00:24:59 00:24:55
10K
Byssutími Flögutími
116 af heild (5. í fl.)Huld Konráðsdóttir 00:43:45 00:43:38
186 af heild (10. í fl.)Sigrún Birna Norðfjörð 00:46:35 00:46:24
Ef vitað er um fleiri endilega setjið inn í comments hér að neðan.
Kv. aðalritari
þriðjudagur, júní 21, 2011
Hádegisæfing 21. júní
Mættir: Sveinbjörn (Suður), Dagur, Óli, Huld og Sigrún fóru Kaplaskjól í frábæru veðri og tani (hjá sumum). Á bakaleið var stoppað í Nauthólsvík og strákarnir þurftu svosem ekki mikla hvatningu til að fleygja sér í sjóinn (ekki á færeysku samt). Samskokk heim í herbúðir Vals, sem virðast okkar FI skokkara síðasta (skálka)skjól þessa dagana. Frábært veður og allir í góðum gír! Ársæll, sem hélt að hann væri einn var á sérleið og var í banastuði.
Yfir og út,
aðalritari
Ath. "Strákarnir okkar" (ykkar) vilja koma því á framfæri við aðstandendur klúbbmeðlima að einn af STO er áberandi best giftur (öfund) því viðkomandi á eiginkonu sem styður hann í hvívetna með ráðum og dáð og snýr jafnvel baki í fótboltaleik (ef henni er gert að fylgja manni sínum þangað) báða hálfleikina og leikur sér glöð og hljóðlát með símann sinn. Þetta kallar maður alvöru klappstýru!!!!!
fimmtudagur, júní 16, 2011
Það eru skýringar á öllu
miðvikudagur, júní 15, 2011
Hádegisæfing 15. júní
Mættir: Dagur, Ívar, Óli og Sigurgeir.
Já loksins mætti hluti af Stokkhólmförunum á æfingu, það hefur ekki farið mikið fyrir hlaupum hjá okkur síðustu daga!
Við fórum rólega Suðurgötu í brakandi blíðu :o)
Kv. Sigurgeir
Já loksins mætti hluti af Stokkhólmförunum á æfingu, það hefur ekki farið mikið fyrir hlaupum hjá okkur síðustu daga!
Við fórum rólega Suðurgötu í brakandi blíðu :o)
Kv. Sigurgeir
mánudagur, júní 13, 2011
Daujur?
Heil og sæl
Langaði nú bara að kasta kveðju á ykkur og kanna hvort það væru ekki örugglega allir á lífi þarna heima! Get ekki sagt að það líti út fyrir það en vildi bara tékka ;)
Héðan frá BOS er bara fínt að frétta. Æfingarnar ganga ágætlega, þar til annað kemur í ljós. Hlakka til að hlaupa með ykkur í sumar en ég mun láta sjá mig í júlí og fram að RM þ.e. ef klúbburinn er enn til staðar ;)
Bið að heilsa í bili
Kv
RRR
Langaði nú bara að kasta kveðju á ykkur og kanna hvort það væru ekki örugglega allir á lífi þarna heima! Get ekki sagt að það líti út fyrir það en vildi bara tékka ;)
Héðan frá BOS er bara fínt að frétta. Æfingarnar ganga ágætlega, þar til annað kemur í ljós. Hlakka til að hlaupa með ykkur í sumar en ég mun láta sjá mig í júlí og fram að RM þ.e. ef klúbburinn er enn til staðar ;)
Bið að heilsa í bili
Kv
RRR
fimmtudagur, júní 09, 2011
Hádegisæfing 9. júní
Mættar og fullar eftirvæntingar með að hitta á maraþonhlauparana: Huld og Sigrún. Bjöggi var á sínum stað með AC/DC. Enginn annar var svæðinu og ekki sást tangur né tetur af neinum. Það er náttúrulega alveg óásættanlegt þegar sumarfrí og annað þ.h. eru látin skemma fyrir æfingasókn.
Kv. SBN
Kv. SBN
miðvikudagur, júní 08, 2011
One time hit
Það er leiðinlegt frá því að segja að strákarnir okkar eru bara gufaðir upp eftir Stokkhólm. Engin hlaup, ekkert blogg bara Dressman og ekkert helv.. kjaftæði!
Kommon, ...hvar eruð þið?
Kv. aðalritari
Kommon, ...hvar eruð þið?
Kv. aðalritari
miðvikudagur, júní 01, 2011
Viðrun maraþonara
Fòrum ì dag Hofsvallagötu til þess að vita hvort Oddurinn kynni að hlaupa eða hvort hann væri búinn að tapa þvì. Hann var ennþà með'etta. Kv. SBN
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)