Til að sýna smá lit sem aðalritari klúbbsins kemur hér smá tilkynning:
Oddgeir og Sigrún fóru út að hlaupa í Toronto árdegis og tóku svo létta lyftingaræfingu í kjölfarið, bara svona ef þið skylduð hafa haldið að við værum dauð eða týnd eða eitthvað!
Ok?
BÆ.
8,3K :)
sunnudagur, júlí 31, 2011
fimmtudagur, júlí 28, 2011
Fer þessum sumarfríum ekki að ljúka ?
Það er ansi einmanalegt við múrinn þessa daga en í dag, fimmtudaginn 28.júlí var mætt í hollum og því allir sóló en 3R fór einn recovery Perlurúnt, endurskoðandinn fór galvaskur kringum flugvöllinn og á hraðferð var annar hluti síams að drukkna í mjög svo flóknu prógrami ;)
Hlökkum öll til að fá ykkur "heim" úr fríinu og taka nokkra góða takta áður en hið árlega RM skellur á.
Samtals 4,8 - ? Km
Kveðja frá 3R
Hlökkum öll til að fá ykkur "heim" úr fríinu og taka nokkra góða takta áður en hið árlega RM skellur á.
Samtals 4,8 - ? Km
Kveðja frá 3R
fimmtudagur, júlí 21, 2011
Fimmtudagur 21.júlí
Það var fámennt en góðmennt í dag :-)
Ein á ferð var lagt af stað frá múrnum kl. 12:08. Hugmyndaflugið alveg að drepa mann svo ég fór bara einn heilalausann hefðbundinn réttsælis flugvallahring. Var í blússandi fíling á fínu pace-i, verst það sá mig enginn!!
Samtals fínir 7,4K
Kveðja
3R
Ein á ferð var lagt af stað frá múrnum kl. 12:08. Hugmyndaflugið alveg að drepa mann svo ég fór bara einn heilalausann hefðbundinn réttsælis flugvallahring. Var í blússandi fíling á fínu pace-i, verst það sá mig enginn!!
Samtals fínir 7,4K
Kveðja
3R
þriðjudagur, júlí 19, 2011
RM skráning
Var að reyna að skrá mig í RM. Eini valkosturinn sem mér var boðið upp á var skráning í Latabæjarhlaupið. Hafa aðrir lent í einhverju þessu líku?
Kveðja, Jens
Kveðja, Jens
mánudagur, júlí 18, 2011
Mánudagur 18.júlí
Mættir voru við múrinn Jón Örn, Sveinbjörn og Rúnan
Öll vorum við á sama máli með að taka rólegann mini flugvallahring. Við rúlluðum þetta vel og létum veðrið leika við okkur.
Samtals 6,5K
Kveðja
3R
Öll vorum við á sama máli með að taka rólegann mini flugvallahring. Við rúlluðum þetta vel og létum veðrið leika við okkur.
Samtals 6,5K
Kveðja
3R
Föstudagur 15.júlí
Mættir voru við múrinn, Bjöggi, Dagur og Rúnan.
Farinn var bæjarrúntur, hvort hefðbundinn eða óhefbundinn er ég ekki viss en strákarnir sáu um skipulagningu á leið meðan daman sá um að halda pace-i en planið var drauma MP pace fyrir Rúnuna, nánar til tekið 5:20. Farið var niður að Sæbraut fram hjá Hörpunni fögru og framhjá bæjarins bestu þar sem Rúnan tók eitt laglegt fall og þar þurfti aðeins að staldra við....en til að gera langa sögu stutta þá skiluðu sér allir heim að múr, samtals 6,8K.
Keðja
3R
Farinn var bæjarrúntur, hvort hefðbundinn eða óhefbundinn er ég ekki viss en strákarnir sáu um skipulagningu á leið meðan daman sá um að halda pace-i en planið var drauma MP pace fyrir Rúnuna, nánar til tekið 5:20. Farið var niður að Sæbraut fram hjá Hörpunni fögru og framhjá bæjarins bestu þar sem Rúnan tók eitt laglegt fall og þar þurfti aðeins að staldra við....en til að gera langa sögu stutta þá skiluðu sér allir heim að múr, samtals 6,8K.
Keðja
3R
fimmtudagur, júlí 14, 2011
Hádegisæfing frá Natura Spa múrnum
Mættir: Dagur, 3R og Sigrún auk Icelandair Hotels meðlims Ingu Rutar Karlsdóttur. Fórum Hofsvallagötu og þaðan 3* 1000m tempókafla með 500m skokki á milli út að kirkjugarði en þaðan skokk heim og sameinuðumst Ingu við HR. Frábært hlaupaveður og allt að gerast!
IGS meðlimur Björn Kjartan Sigurþórsson er nýr í skokkklúbbi. Við bjóðum alla nýja og gamla unnendur góðrar hreyfingar hjartanlega velkomna. ;)
Alls 9,5K
Kveðja góð,
SBN
IGS meðlimur Björn Kjartan Sigurþórsson er nýr í skokkklúbbi. Við bjóðum alla nýja og gamla unnendur góðrar hreyfingar hjartanlega velkomna. ;)
Alls 9,5K
Kveðja góð,
SBN
Leynilegt skjal
Ákveðið hefur verið að birta hér leynileg gögn sem geymd hafa verið í innsigluðu umslagi síðan 27. maí, degi áður en STO maraþonið fór fram. (man einhver eftir því?).
Upplýsingar þessar endurspegla á engan hátt skoðanir annnarra stjórnarmanna og er aðalritari einn ábyrgur fyrir þessum tölum, enda hafi hann einn fullt umboð til gagnavinnslu af þessu tagi.
ETA fyrir STO (estimated time of arrival)
Dagur 3:18
Schweitz:3:24
Óli 3:25
Schweitz:3:24
OAR: 3:26
Ívar: 3:35
SMH:3:40
FÞÁ: 3:45
JÖB: 3:48
Rauntími í STO
Dagur 3:39:09
Óli 3:27:32
Schweitz 3:28:15
OAR 3:29:17
Ívar 3:37:23
SMH 3:33:37
FÞÁ 3:42:41
JÖB 3:51:06
Svo er ég enn að velta fyrir mér maraþonsögunni, kemur hún eða ekki frá einhverjum keppenda. Var Geiri smart ekki búinn að lofa?
Kveðja góð,
aðalritari
Upplýsingar þessar endurspegla á engan hátt skoðanir annnarra stjórnarmanna og er aðalritari einn ábyrgur fyrir þessum tölum, enda hafi hann einn fullt umboð til gagnavinnslu af þessu tagi.
ETA fyrir STO (estimated time of arrival)
Dagur 3:18
Schweitz:3:24
Óli 3:25
Schweitz:3:24
OAR: 3:26
Ívar: 3:35
SMH:3:40
FÞÁ: 3:45
JÖB: 3:48
Rauntími í STO
Dagur 3:39:09
Óli 3:27:32
Schweitz 3:28:15
OAR 3:29:17
Ívar 3:37:23
SMH 3:33:37
FÞÁ 3:42:41
JÖB 3:51:06
Svo er ég enn að velta fyrir mér maraþonsögunni, kemur hún eða ekki frá einhverjum keppenda. Var Geiri smart ekki búinn að lofa?
Kveðja góð,
aðalritari
miðvikudagur, júlí 13, 2011
Hádegisæfing 12. júlí
Mættir : Dagur, Guðni og Gerður?
Dagur og Guðni, fórum Skógræktina og ræddum væntanlegt comeback Guðna, hverja þyrfti að hirta og hverjum hann þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af. Dagskráin sagði tempó æfing og héldum við góðu tempó, byrjuðum rólega á 5:45 og bættum síðan í þannig að síðasti km var á 5:20.
Kveðja,
Dagur
Dagur og Guðni, fórum Skógræktina og ræddum væntanlegt comeback Guðna, hverja þyrfti að hirta og hverjum hann þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur af. Dagskráin sagði tempó æfing og héldum við góðu tempó, byrjuðum rólega á 5:45 og bættum síðan í þannig að síðasti km var á 5:20.
Kveðja,
Dagur
þriðjudagur, júlí 12, 2011
ASCA Athletics 20. ágúst
Dear delegates,
the ASCA event 'Athletics 20-08-2011, BA - London' reached the deadline end of July and only two guest teams are inserted, missing players .... !?
Please inform your teamcaptains and in case of interest, act soon !!
A possible cancellation due lack of interest is in the space!
b/rgds,
Erich
Einhverjir áhugasamir...
the ASCA event 'Athletics 20-08-2011, BA - London' reached the deadline end of July and only two guest teams are inserted, missing players .... !?
Please inform your teamcaptains and in case of interest, act soon !!
A possible cancellation due lack of interest is in the space!
b/rgds,
Erich
Einhverjir áhugasamir...
mánudagur, júlí 11, 2011
Klemenz og Jakob í hálfum járnkarli
Þeir Klemenz Sæmundsson og Jakob Schweitz Þorsteinsson sem æfa þríþraut undir merkjum Þríþrautadeildar UMFN annars vegar og 3SH hins vegar stóðu sig með ágætum á íslandsmeistaramótinu í hálfum járnkarli um helgina.
Í hálfum járnkarli er synt 1,9km, hjólað 90km og að lokum hlaupið hálft maraþon.
Sjá úrslitin.
Í hálfum járnkarli er synt 1,9km, hjólað 90km og að lokum hlaupið hálft maraþon.
Sjá úrslitin.
föstudagur, júlí 08, 2011
Hádegisæfing 8. júlí
Mættir á Hótel Natura: Dagur, Bryndís og Sigurgeir.
Bryndís rétt missti af okkur og fór skógræktarhring. Dagur og Sigurgeir fóru miðbæ eins og lög gera ráð fyrir á föstudögum!
Nú fer að styttast í Reykjavíkur maraþon og margir farnir að huga að undirbúningi fyrir það hlaupið ef ekki nú þegar byrjaðir. Það hefur verið ákveðið að setja upp æfingaplan í hádeginu sem hentar öllu.
Mánudagur: Rólegt
Þriðjudagur: Tempó
Miðvikudagur: Rólegt
Fimmtudagur: Sprettir
Föstudagur: Miðbær
Laugardagur/Sunnudagur: Frjálst
Þetta er að sjálfsögðu frjálst og engin skylda að fara erfiða æfingu á þriðjudegi eða fimmtudegi ef einhver vill það ekki. Það verður bara skrifað um það hérna á síðunni og allir félagsmenn geta gert grín að viðkomandi ef hann/hún tók ekki þátt æfingu dagsins :o)
Kveðja,
Sigurgeir
Bryndís rétt missti af okkur og fór skógræktarhring. Dagur og Sigurgeir fóru miðbæ eins og lög gera ráð fyrir á föstudögum!
Nú fer að styttast í Reykjavíkur maraþon og margir farnir að huga að undirbúningi fyrir það hlaupið ef ekki nú þegar byrjaðir. Það hefur verið ákveðið að setja upp æfingaplan í hádeginu sem hentar öllu.
Mánudagur: Rólegt
Þriðjudagur: Tempó
Miðvikudagur: Rólegt
Fimmtudagur: Sprettir
Föstudagur: Miðbær
Laugardagur/Sunnudagur: Frjálst
Þetta er að sjálfsögðu frjálst og engin skylda að fara erfiða æfingu á þriðjudegi eða fimmtudegi ef einhver vill það ekki. Það verður bara skrifað um það hérna á síðunni og allir félagsmenn geta gert grín að viðkomandi ef hann/hún tók ekki þátt æfingu dagsins :o)
Kveðja,
Sigurgeir
fimmtudagur, júlí 07, 2011
Hádegisæfing 7. júlí 2011
Shallalalala ævintýri eeeeen gerast.
Í dag voru mættir hlauparar sem ekki hafa sést í langa tíð og jafnvel hlauparar sem hafa bara aldrei sést. Það var náttúrulega ævintýralega gott veður (miðað við sumarið hingað til). Formaðurinn, Vansæll, 3R og Bjössi Bronco voru mætt á pinna og hlaupu eins og vindurinn (því það var einginn vindur) áleiðis í bæjarrúnt en sveigðum af leið neðarlega í Lönguhlíð (v/ þoku við sjóinn) tókum Kringlumýrarbrautina áleiðis niður í Bullhillscreek. Hvar karlpeningurinn fækkaði allverulega fötum og "deyf" sér í sjóinn. (Sögnin að dýfa beygist sterkt í kenninmyndum á eftirfarandi hátt ef einhver skyldi vera að pæla í því, Dýfa, deyf, dufum, dofið) 3R hafið vit á að forða sér heim á hótel áður en þessi ófögnuður hóf buslugang sinn þarna í óþökk sela á svæðinu. (Það var í alvöru selur þarna að horfa á okkur). Vart mátti á milli sjá hvor var hærri í fituprósentunni selurinn eða við. Að sundferð lokinni var "hlupið" heim og aðstaðan á Hotel Natura gjörnýtt. Landsliðs tók með sér eina drottningu úr Distribution deildinni að nafni Birta (hér eftir kölluð Brightness)og fóru þær Suðurgötuhring í þokunni þar. Oddný úr hópadeild var líka mætt og fór ótroðnar slóðir, þ.e. ég veit ekki hvert hún fór.
Mikið djöfull var þetta æðislegt.
Þið eruð frábær,
nú tek ég bláu pilluna
Kv. Bronco-inn
Í dag voru mættir hlauparar sem ekki hafa sést í langa tíð og jafnvel hlauparar sem hafa bara aldrei sést. Það var náttúrulega ævintýralega gott veður (miðað við sumarið hingað til). Formaðurinn, Vansæll, 3R og Bjössi Bronco voru mætt á pinna og hlaupu eins og vindurinn (því það var einginn vindur) áleiðis í bæjarrúnt en sveigðum af leið neðarlega í Lönguhlíð (v/ þoku við sjóinn) tókum Kringlumýrarbrautina áleiðis niður í Bullhillscreek. Hvar karlpeningurinn fækkaði allverulega fötum og "deyf" sér í sjóinn. (Sögnin að dýfa beygist sterkt í kenninmyndum á eftirfarandi hátt ef einhver skyldi vera að pæla í því, Dýfa, deyf, dufum, dofið) 3R hafið vit á að forða sér heim á hótel áður en þessi ófögnuður hóf buslugang sinn þarna í óþökk sela á svæðinu. (Það var í alvöru selur þarna að horfa á okkur). Vart mátti á milli sjá hvor var hærri í fituprósentunni selurinn eða við. Að sundferð lokinni var "hlupið" heim og aðstaðan á Hotel Natura gjörnýtt. Landsliðs tók með sér eina drottningu úr Distribution deildinni að nafni Birta (hér eftir kölluð Brightness)og fóru þær Suðurgötuhring í þokunni þar. Oddný úr hópadeild var líka mætt og fór ótroðnar slóðir, þ.e. ég veit ekki hvert hún fór.
Mikið djöfull var þetta æðislegt.
Þið eruð frábær,
nú tek ég bláu pilluna
Kv. Bronco-inn
Ráðgjöf og kynningu á utanvegaskóm frá ASICS
Ágæti viðtakandi.
Ég vildi vekja athygli á rágjöf og kynningu á utanvegaskóm frá ASICS sem haldin verður í sal ÍSÍ í Laugardalnum á morgun fimmtudaginn 7. júlí kl. 20:00.
Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari og höfundur Hlaupahandbókarinnar, flytur fyrirlestur um Laugavegshlaupið og nauðsynlegan undirbúning.
Kynningin er á vegum Hlaupaskór.is í samstarfi við ASIC umboðið en í lok kynningar verður hægt að fá skó, sokka og orkugel og -duft á góðum afslætti auk þess sem sýnishorn verða af öðrum vörum sem hægt verður að panta.
Heldurðu að þú gætir komið þessu á framfæri við þinn hlaupahóp?
Kynning á utanvegaskóm.
Staður: ÍSÍ - Engjavegi 6, Laugardal
Dags.: 7. júlí
Tími: 20:00
Afsláttur: 10-20%
Nánari upplýsingar á Hlaupaskór.is og á Facebook síðu Hlaupaskór.is
Með bestu kveðjum,
Vignir Már
Hlaupaskór.is
S. 869-2388
Ég vildi vekja athygli á rágjöf og kynningu á utanvegaskóm frá ASICS sem haldin verður í sal ÍSÍ í Laugardalnum á morgun fimmtudaginn 7. júlí kl. 20:00.
Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari og höfundur Hlaupahandbókarinnar, flytur fyrirlestur um Laugavegshlaupið og nauðsynlegan undirbúning.
Kynningin er á vegum Hlaupaskór.is í samstarfi við ASIC umboðið en í lok kynningar verður hægt að fá skó, sokka og orkugel og -duft á góðum afslætti auk þess sem sýnishorn verða af öðrum vörum sem hægt verður að panta.
Heldurðu að þú gætir komið þessu á framfæri við þinn hlaupahóp?
Kynning á utanvegaskóm.
Staður: ÍSÍ - Engjavegi 6, Laugardal
Dags.: 7. júlí
Tími: 20:00
Afsláttur: 10-20%
Nánari upplýsingar á Hlaupaskór.is og á Facebook síðu Hlaupaskór.is
Með bestu kveðjum,
Vignir Már
Hlaupaskór.is
S. 869-2388
miðvikudagur, júlí 06, 2011
Hádegisæfing 6. júlí
Mættir á Hótel Natura: Huld og Sigurgeir.
Fórum rólega Hofs sem var samt ekkert svo rosalega rólegt. Huld heilsaði öllum sem við mættum og sagði þekkja allt þetta fólk, er ekki alveg viss með það!
Kv. Sigurgeir
Fórum rólega Hofs sem var samt ekkert svo rosalega rólegt. Huld heilsaði öllum sem við mættum og sagði þekkja allt þetta fólk, er ekki alveg viss með það!
Kv. Sigurgeir
þriðjudagur, júlí 05, 2011
Hádegisæfing 5. júlí
Mættir : Vansæll, Tóta tirelicker, Strúturinn og Þunnhærði þjálfarinn
Hofs eða Framnes í rugl veðri. Frábær æfing frá Natura Spa.
Hofs eða Framnes í rugl veðri. Frábær æfing frá Natura Spa.
Samningar hafa náðst ...
Samningar hafa náðst við Natura Spa að Icelandair Hotels Reykjavik Natura um aðgang að sturtuaðstöðu fyrir meðlimi klúbbsins. Þökk sé klúbbmeðlimum sem starfa á hótelinu. Samningur þessi gildir frá deginum í dag.
Hafði samband við formanninn beint varðandi frekari upplýsingar.
Hafði samband við formanninn beint varðandi frekari upplýsingar.
Hádegisæfing 4. júlí
Mættir : Ársæll, Þórdís, Anna Dís, Oddný, Bryndís og undirritaður
Ársæll fór með kellurnar inní Fossvog en formaðurinn fór aleinn Eiðistorgið.
Sumarkveðjur,
Dagur
Ársæll fór með kellurnar inní Fossvog en formaðurinn fór aleinn Eiðistorgið.
Sumarkveðjur,
Dagur
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)