föstudagur, mars 30, 2012
30. mars - Bæjarrúntur á föstudegi
Ágætis mæting í mildu veðri: Dagur, Ívar, Sigrún, Óli rakari, Oddgeir, Gunnur, Willy og Guðrún Ýr.
Bæjarrúnturinn hlaupinn, enda jú föstudagur, og ýmislegt skrafað á meðan. Vegalengd alls 8 km.
Bæjarrúnturinn hlaupinn, enda jú föstudagur, og ýmislegt skrafað á meðan. Vegalengd alls 8 km.
fimmtudagur, mars 29, 2012
"Oh Vienna" - Útlit fyrir hörkukeppni í ASCA
Útlit er fyrir hörkukeppni í ASCA-víðavangshlaupinu í lok apríl nk. Eins og áður hefur komið fram fer hlaupið fram í Vínarsnitseli og er í boði Austrian.
Þátttaka er með allra besta móti en 6 kvennalið og 7 karlalið hafa boðað komu sína. Stjórn Skokkklúbbs Icelandair hefur unnið hörðum höndum að því að koma saman sterku en jafnframt léttleikandi liði og er óhætt að segja að það verði valinn kven(maður) í hverju rúmi þegar lagt verður af stað til Vínar 27. apríl nk.
Hér að neðan má sjá þau lið sem nú þegar hafa staðfest þátttöku sína í ASCA-víðavangshlaupinu (staðfestur fjöldi þátttakenda er innan sviga).
Konur:
Austrian Airlines (5)
British Airways (4)
SAS (2)
Icelandair (4)
Lufthansa (6)
Iberia (3)
Menn:
DHL (6)
Iberia (7)
Lufthansa (6)
SAS (3)
Austrian (8)
Icelandair (6)
British Airways (6)
Lið Icelandair verður tilkynnt hér á bloggsíðunni á allra næstu dögum.
Þátttaka er með allra besta móti en 6 kvennalið og 7 karlalið hafa boðað komu sína. Stjórn Skokkklúbbs Icelandair hefur unnið hörðum höndum að því að koma saman sterku en jafnframt léttleikandi liði og er óhætt að segja að það verði valinn kven(maður) í hverju rúmi þegar lagt verður af stað til Vínar 27. apríl nk.
Hér að neðan má sjá þau lið sem nú þegar hafa staðfest þátttöku sína í ASCA-víðavangshlaupinu (staðfestur fjöldi þátttakenda er innan sviga).
Konur:
Austrian Airlines (5)
British Airways (4)
SAS (2)
Icelandair (4)
Lufthansa (6)
Iberia (3)
Menn:
DHL (6)
Iberia (7)
Lufthansa (6)
SAS (3)
Austrian (8)
Icelandair (6)
British Airways (6)
Lið Icelandair verður tilkynnt hér á bloggsíðunni á allra næstu dögum.
Tempo Thursday the 29th
Mættir í forstart: Dagur, Óli, Fjölnir, Johnny og við bættust Huld, Sigrún og Omen. Sóttir voru: Guðni, Gurrý og Pan. Strákarnir hituðu upp einhverja milljón hringi og síðan var haldið að HR og tekið 2* 12 mín. tempó með 3 mínútna hvíld. Frábært veður var og allir í stuði, eða því sem næst. Niðurskokk um Öskjuhlíð til baka.
Alls um 12-13k
Kveðja,
S
þriðjudagur, mars 27, 2012
Brekkusöngurinn hinn síðasti, 27. mars
Mættir: Gurrý, Peter Pan, aðeins sein, Ibenholt, Day, Omen, Gamle Ole ( á skilorði), Sbn úr fylgsni sínu. Eftir smá upphitun fórum við 3*3 brekkuspretti við viðvarandi hlátrasköll og glaum. Mikill söknuður verður af þessum æfingum, það er ljóst! Síðan smá niðurskokk og samskol á Natura Spa hjá drengjakórnum.
Lærdómur dagsins: Því verra, því betra!
Kveðja,
Fulltrúi ritara
mánudagur, mars 26, 2012
Mánudagsæfing 26. mars
Ókei, ókei.....
Mættir í roki og rigning: Íbbi, Day, Huld og SBN og fóru í skógarferð inn í Öskjuhlíð, til þess að leita skjóls. Rákumst á Cargókóngana, en þeir eru á séræfingum þessa dagana.
Alls um 8k
Ath. Síðasta K- ið er á morgun. Einhverjir kynnu að gleðjast yfir því.
Kveðja góð-
Sigrún
laugardagur, mars 24, 2012
ParkRun nr. 13 - 24.mars 2012
Góð mæting hjá okkur
22:59 Huld Konráðsdóttir fyrst kvenna, 71.21% age grade það hæsta í hlaupinu, fyrsta hlaup
21:09 Dagur Egonsson, 2. sæti, 68,09% age grade, 8. hlaupið í 2. sæti, sami tíma og í síðasta hlaupi þann 3. mars
21:58 Ívar Kristinsson, 60,77%, annað hlaupið, sami tími og í síðasta hlaupi þann 3. mars
25:12 Ólafur Briem, 58,08%, annað hlaupið en nokkuð hægar en síðast þegar hann hljóp á 22:38 þann 3. mars einnig
Hópurinn tók síðan gott 10k niðurskokk í vorblíðunni.
Kveðja,
Dagur
22:59 Huld Konráðsdóttir fyrst kvenna, 71.21% age grade það hæsta í hlaupinu, fyrsta hlaup
21:09 Dagur Egonsson, 2. sæti, 68,09% age grade, 8. hlaupið í 2. sæti, sami tíma og í síðasta hlaupi þann 3. mars
21:58 Ívar Kristinsson, 60,77%, annað hlaupið, sami tími og í síðasta hlaupi þann 3. mars
25:12 Ólafur Briem, 58,08%, annað hlaupið en nokkuð hægar en síðast þegar hann hljóp á 22:38 þann 3. mars einnig
Hópurinn tók síðan gott 10k niðurskokk í vorblíðunni.
Kveðja,
Dagur
föstudagur, mars 23, 2012
EDI 2012 - Æfing laugardaginn 24. mars
Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir þá er kominn linkur hér á síðuna (undir Hagnýtir hlekkir) í þá maraþon æfingaáætlun sem við erum að styðjast við sem erum að fara til Edinborgar í maraþonið í lok maí.
Á morgun laugardag verður lagt af stað frá Árbæjarlauginni klukkan 9:00.
Upphitun tæpur klukkutími fyrir ParkRun (5k - munið að skrá ykkur og prenta út strikamerki) og síðan niðurskokk annar klukkutími. Áætluð lok fyrir klukkan 11:30. Upp- og niðurskokk á rólegu tempói.
Allir velkomnir og möguleiki á að taka hvaða hluta þessarar æfingar sem er því hún brotnar svo skemmtilega uppí þrjá hluta.
Góðar stundir,
Dagur
Á morgun laugardag verður lagt af stað frá Árbæjarlauginni klukkan 9:00.
Upphitun tæpur klukkutími fyrir ParkRun (5k - munið að skrá ykkur og prenta út strikamerki) og síðan niðurskokk annar klukkutími. Áætluð lok fyrir klukkan 11:30. Upp- og niðurskokk á rólegu tempói.
Allir velkomnir og möguleiki á að taka hvaða hluta þessarar æfingar sem er því hún brotnar svo skemmtilega uppí þrjá hluta.
Góðar stundir,
Dagur
miðvikudagur, mars 21, 2012
ASCA fréttir
Samkvæmt síðustu upplýsingum verða 2 stórstjörnur í ASCA liðinu okkar í ár, að öðrum liðsmönnum ólöstuðum, en það er þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir (Fjárvakri) og Kári Steinn Karlsson (ITS). Listi með keppendum verður birtur við fyrsta tækifæri ásamt frekari upplýsingum er varða keppnina.
Kveðja,
Upplýsingafulltrúi
þriðjudagur, mars 20, 2012
Isotonisch
Isotonic drinks or not...hver man ekki eftir þessu?
http://m.youtube.com/watch?v=06254FF0o10
SBN
Brekkan@8* 20. mars
Mættir í kirkjugarðinn á K-ið: Johnny, Day, Ivanhoe, O, Forerunner og Drykkjarstöðin hans O. Hituðum upp og fórum svo brekkuna 8* skv. hálandaleikaprógrammi í frábæru veðri. Seinni part dags fréttist af Le Kings, en þeir eru á séræfingum um þessar mundir, vegna spéhræðslu.
U.þ.b. 10k
Kveðja,
S
Óskalagið er: http://m.youtube.com/watch?v=8BGbeDb5VIk
mánudagur, mars 19, 2012
Mánudagurinn 19. mars - Réttsælis, ekki rangsælis
Eftirfarandi mættu í hádeginu: Degonsson, Gingolfsson, Örninn sast, Obriem, Oarnarson, Hulkonrads og Adis.
Ákveðið að brjóta upp formið og fara Hofsvallahringinn réttsælis, þ.e.a.s. ef tekið er mið af sólargangi. Sumir pínu lemstraðir eftir langhlaup helgarinnar (þ.m.t. "royal fall" og timburmenn), aðrir minna. Nokkuð pískrað um mögulega þátttöku í ASCA og hvort senda megi þátttakanda í hópnum sem telur sig falla undir flokk hreyfiskertra.
Ákveðið að brjóta upp formið og fara Hofsvallahringinn réttsælis, þ.e.a.s. ef tekið er mið af sólargangi. Sumir pínu lemstraðir eftir langhlaup helgarinnar (þ.m.t. "royal fall" og timburmenn), aðrir minna. Nokkuð pískrað um mögulega þátttöku í ASCA og hvort senda megi þátttakanda í hópnum sem telur sig falla undir flokk hreyfiskertra.
fimmtudagur, mars 15, 2012
Úrtökumót fyrir ASCA 2012
Í dag fór fram úrtökumót í Öskjuhlíð við fínar aðstæður, hægan andvara og sól. Stígar voru auðir og skógurinn ekki of gljúpur, jarðvegslega séð. ;)
Fín mæting var á vettvang, sumir vissu af þessu, aðrir ekki en létu sig þó hafa það að taka þátt. Konur hlupu 3* 1,76km hringi(alls 5,3k) og karlarnir 4*1,76km (alls 7,04k). (fengu niðurfelldan einn hring vegna góðrar hegðunar).
Tímarnir fara hér á eftir:
Oddgeir 29:25
Dagur 29:40
Ívar 31:40
Óli 32:16
Kvennatímum verða gerð skil í "comments" hér að neðan:
Kveðja,
SBN (This means nothing to me, oh...Viennahhh...)
Fín mæting var á vettvang, sumir vissu af þessu, aðrir ekki en létu sig þó hafa það að taka þátt. Konur hlupu 3* 1,76km hringi(alls 5,3k) og karlarnir 4*1,76km (alls 7,04k). (fengu niðurfelldan einn hring vegna góðrar hegðunar).
Tímarnir fara hér á eftir:
Oddgeir 29:25
Dagur 29:40
Ívar 31:40
Óli 32:16
Kvennatímum verða gerð skil í "comments" hér að neðan:
Kveðja,
SBN (This means nothing to me, oh...Viennahhh...)
þriðjudagur, mars 13, 2012
Þriðjudagur 13. mars - Brekkusprettirnir heilla
Mætt par excellence á æfingu í: Dag, Íbbi, Örninn er sestur, Sveinbjörn andaskoðandi, Mjölnir, Huls, Þórdís og Oddurinn.
Boðið upp á brekkuspretti í Ole Kirkegaard. 7 sprettir hjá flestum og frammistaða góð, svo góð að Mjölnir taldi góðan árangur hljóta að stafa af meðvindi upp brekkuna!
Boðið upp á brekkuspretti í Ole Kirkegaard. 7 sprettir hjá flestum og frammistaða góð, svo góð að Mjölnir taldi góðan árangur hljóta að stafa af meðvindi upp brekkuna!
laugardagur, mars 10, 2012
Powerade#6
Sl. fimmtudag fór fram lokahlaup Powerade seríunnar og var þátttaka af okkar félagsmönnum afar góð. Úrslit liggja ekki fyrir, enda er lokahóf hlaupsins í kvöld, og birtast úrslitin í kjölfarið og skömmu síðar hér á síðunni.
Þessir mættu, svo vitað sé:
Heildarúrslit
41:43 Arndís Ýr Hafþórsdóttir
45:00 Oddgeir Arnarson
45:09 Sigurgeir Már Halldórsson
45:34 Ívar S. Kristinsson
47:27 Huld Konráðsdóttir
48:24 Sigrún Birna Norðfjörð
52:34 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
Kveðja,
SBN
Þessir mættu, svo vitað sé:
Heildarúrslit
41:43 Arndís Ýr Hafþórsdóttir
45:00 Oddgeir Arnarson
45:09 Sigurgeir Már Halldórsson
45:34 Ívar S. Kristinsson
47:27 Huld Konráðsdóttir
48:24 Sigrún Birna Norðfjörð
52:34 Anna Dís Sveinbjörnsdóttir
Kveðja,
SBN
miðvikudagur, mars 07, 2012
Úrtökumót ASCA
ASCA víðavangshlaupið fer að þessu sinni fram í Vín helgina 27-29. apríl.
Úrtökumót Skokkklúbbs Icelandair fer hins vegar fram í hádeginu fimmtudaginn 15. mars nk. Hlaupinn verður hefðbundinn ASCA hringur í skógi Öskjuhlíðar (konur hlaupa nokkra hringi og karlar aðeins fleiri). Úrslit úrtökumótsins verða höfð til hliðsjónar við val á þátttakendum sem sendir verða út fyrir hönd klúbbsins í lok apríl.
Um leið fer stjórn Skokkklúbbs Icelandair þess á leit við þá félagsmenn sem hafa hug á því að keppa í Vín í apríl að þeir tilkynni slíkt í athugsemdakerfið sem fyrst. Munið að láta nafn ykkar fylgja með tilkynningunni. Þetta er mikilvægt þar sem stjórnin þarf að svara því innan skamms hvort Icelandair sendi lið í keppnina eða ekki.
Kveðja,
Stjórn Skokkklúbbs Icelandair
Úrtökumót Skokkklúbbs Icelandair fer hins vegar fram í hádeginu fimmtudaginn 15. mars nk. Hlaupinn verður hefðbundinn ASCA hringur í skógi Öskjuhlíðar (konur hlaupa nokkra hringi og karlar aðeins fleiri). Úrslit úrtökumótsins verða höfð til hliðsjónar við val á þátttakendum sem sendir verða út fyrir hönd klúbbsins í lok apríl.
Um leið fer stjórn Skokkklúbbs Icelandair þess á leit við þá félagsmenn sem hafa hug á því að keppa í Vín í apríl að þeir tilkynni slíkt í athugsemdakerfið sem fyrst. Munið að láta nafn ykkar fylgja með tilkynningunni. Þetta er mikilvægt þar sem stjórnin þarf að svara því innan skamms hvort Icelandair sendi lið í keppnina eða ekki.
Kveðja,
Stjórn Skokkklúbbs Icelandair
þriðjudagur, mars 06, 2012
Þriðjudagur 6. mars - Tekið á því í brekkusprettum
Mætt galvösk í brekkuspretti í Fossvoxkirkegaard:
Day in day out, Hulk ásamt fylgdarkonunni, Cargo 1 og 2, Oddur úr leyni, Gunnur og Katrín Spa.
Upphitun + 8 x 90 sec. brekkusprettir teknir við mikla ánægju aðstandenda + niðurskokk
Aðrir sem kunna að hafa hlaupið þennan dag, og er ekki getið hér að ofan, vinsamlegast komið ábendingum á framfæri í athugasemdakerfi.
Day in day out, Hulk ásamt fylgdarkonunni, Cargo 1 og 2, Oddur úr leyni, Gunnur og Katrín Spa.
Upphitun + 8 x 90 sec. brekkusprettir teknir við mikla ánægju aðstandenda + niðurskokk
Aðrir sem kunna að hafa hlaupið þennan dag, og er ekki getið hér að ofan, vinsamlegast komið ábendingum á framfæri í athugasemdakerfi.
Gott að vita fyrir maraþon
Ólyginn sagði mér að....
http://www.crampfix.com/
Tékkið á þessu.
Kveðja,
SBN
föstudagur, mars 02, 2012
Föstudagsæfing 2.3. 2012
Mættir: í forstarti voru Anna Dís, Þórdís og Ársæll. Tempóhlaup var hjá Degi, Cargokings og Huld, (3*5 mín@10k tempó).Sigrún í venjulegu og Gamle Ole var á ormagangaleið og skaust allt í einu upp úr jörðinni, veifandi Garmin tækinu sínu, hróðugur. Á morgun er Park Run hjá EDI og af því tilefni fá þeir óskalagið Park Life.
http://m.youtube.com/index?desktop_uri=%2F&gl=US#/watch?v=fSL0cwCCE8Y
Gôða helgi,
SBN
fimmtudagur, mars 01, 2012
Fimmtudagsæfing 01. 03. '12
Mættir: Gunnur Le Bon með Gurrý geimskutlu á sérleið. Skv. EDI plani voru Schweppes, Gamle Ole, O-man und SBN sem fóru Suðurgötu meðupphitun og síðan 3*5 mín. tempóköflum@10K pace. Niðurskokk heim á HL. Flott veður en loðið færi.
U.þ.b. 7K
Kveðja,
SBN
U.þ.b. 7K
Kveðja,
SBN
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)